top of page

Parketslipun og Lagnir

Með yfir 25 ára reynslu sérhæfum við okkur í öllu sem tengist gólfum. Við bjóðum upp á faglega þjónustu í sólpallarslípun, parketslípun, parketlögnum og leigu á parketslípivélum við keyrum allar vélar heim að dyrum og gefum ráðleggingar varðandi parketslípun og lökkun. Sköffum einnig öll efni til gólflökkunar. Parketslípun er vandasamt verkefni og gott að hafa fagmann með í för.

Parketslípun og Lagnir-2.png
About

Um okkur

Við hjá Parketslipun og Lagnir sérhæfum okkur í parketslípun og parketlögnum,sem og alhliðamálningarþjónustu með  maálarameistara innanborðs. Við höfum parketslípað flesta veitingastaði Reykjavíkur sem og norðurlands. Parketslípun er okkar sérsvið. Með yfir 25 ára reynslu getum við tekið að okkur verkefni af öllum stærðum, allt frá litlum rýmum upp í gólf sem ná 1.500 fermetrum að stærð. Reynslan okkar gerir okkur að einu reyndasta fyrirtæki á þessu sviði.
Við notum eingöngu efni frá Bona, sem uppfylla ströngustu ISO gæðastaðla í Evrópu. Auk þess notum við nýjustu tækin á markaðinum, sem eru bæði ryklaus og umhverfisvæn. Þetta tryggir hágæða niðurstöður og þægilega framkvæmd fyrir viðskiptavini okkar.

  • Facebook
þjónustu Okkar
shutterstock_1058168993.jpg

Gefðu parketinu þínu nýtt líf með ryklausri parketslípun. Við höfum áratugareynslu í parketslípun. Framúrskarandi efni með hæastu ISO staðla í Evrópu. 

Parketslípun

bc49d8b9aecbb23dce00fd7a67ce60bd_edited.jpg

Eldhúsinnrèttingar eru okkar fag, sèrhæfum okkur í uppsetningum á innréttingum í eldhúsum og böðum

Eldhúsinnrèttingar

City_range_3_systemsandingimage.jpg

Leigðu parketslípivélar hjá okkur, við komum með allar vélar að dyrum og kennum þér tökin. Sköffum einnig öll efni og förum yfir gólfið með þér. Við komum með öll efni á staðinn, olír eða lökk. 

Vönduð belti og skífur sem fást ekki á leigumarkaðnum.

Parketslípivéla leigan

Image by Jakarta Parquet

Af hverju ættum við að leggja  viðarparketið þitt? áratuga reynsla, og smiður með í för. Setjum einnig upp eldhúsinnréttingar,hurðir og baðherbergi.

Parketlögn og eldhúsinnréttingar

IMG_0120.JPG

Gerum sólpallinn þinn sem nýjan. Sólpallaslípun höfum við gert í 25 ár . Notum vandaða olíu sem er með 5 ára ábyrgð

Sólpalliaslípun

IMG_6846.JPG

Við bjóðum upp á alhliða málningarþjónustu, bæði utanhúss sem innan húss. Málarameistarinn er Davíð Bjarnason sem hefur áratugareynslu í málningarþjónustu. Allt frá sprunguviðgerðum sem og þökum. Bjóðum upp á lita ráðgjöf og prufur á veggjum og fleira.Svalaviðgerðir, sem og Epoxy lakki i lok viðgerðar.

Málningarþjónusta

Clients

Vantar þig sérstakar lausnir? Ekkert mál

Við erum sérfræðingar í endurnýjun á viðargólfi og elskum áskoranir. Ef þú hefur erfiðleika með gólfið þitt, þá erum við hér til að finna lausn. Við tryggjum að gólfið þitt verði áfangastaður, aftur eins glæsilegt og það getur verið!

​Sérhæfum okkur í raka og vatnsskemmdum.

parketslipun2
parketslipun3
parketslípun og lagnir
Portfolio

Myndasafn

bottom of page